Finndu rétta hjálp
fyrir barnið
þitt

Stuðningur fyrir börn sem þurfa á aðstoð að halda. Engin símtöl. Engir biðlistar. Ekkert vesen.

Það er einfalt að bóka fjarfund eða staðfund. Opnaðu þjónustugáttina, veldu sérfræðing og finndu tíma sem hentar.

SÉRFRÆÐINGAR TRÖPPU

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Brittany North

    Talmeinafræðingur

    Fjarfundur

    Reykjavík, Iceland

    málstol

    heilahristingur

    fullorðnir

    heilabilun

    +3 fleiri

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Magdalena Gwozdziewska

    Talmeinafræðingur - Logopeda

    Fjarfundur

    Staðfundur

    Njarðvík, Iceland

    málþroski

    Stam

    Málþroskaröskun

    Foreldraráðgjöf

    +2 fleiri

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Adriana Parol

    Talmeinafræðingur

    Fjarfundur

    Ólafsvík, Iceland

    Talmeinafræði

    Seinkaður málþroski

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Sólveig Jónsdóttir

    Leikskólakennari og sálfræðingur

    Fjarfundur

    Hafnarfjörður, Iceland

    Ráðgjöf

    Kvíði og depurð

    Andleg Vanlíðan

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Tinna Sigurðardóttir

    Talmeinafræðingur

    Fjarfundur

    Reykjavík, Iceland

    Seinkaður málþroski

    Málþroskaröskun

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Sæunn Pétursdóttir

    Iðjuþjálfi

    Fjarfundur

    Reykjavík, Iceland

    Ráðgjöf

    Hversdagslíf

    Skynúrvinnsla

    Iðjuþjálfun

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Auður B. Kristinsdóttir

    Lestrarsérfræðingur, kennari og ráðgjafi

    Fjarfundur

    Staðfundur

    Reykjavík, Iceland

    Mat á lestrarvanda

    Leshömlun-Dyslexia

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Hrafnhildur Karlsdóttir

    Sérnámsráðgjafi, hegðunarráðgjafi

    Fjarfundur

    Iceland

    Málþroski ungra barna

    Leikskólaráðgjöf

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Ingibjörg María Guðmundsdóttir

    Hegðunarráðgjafi, sálfræðingur

    Fjarfundur

    Selfoss, Iceland

    Samskipti

    Kennsla

    Uppeldisráðgjöf

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Ingunn Ásta Sigmundsdóttir

    Kennari og PCC markþjálfi

    Fjarfundur

    Staðfundur

    Reykjavík, Iceland

    Foreldrastuðningur

    Skólamarkþjálfun

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Berglind Robertson Grétarsdóttir

    Hegðunarráðgjafi, leikskólakennari

    Fjarfundur

    Staðfundur

    Reykjavík, Iceland

    Samskipti

    Stjórnun leikskóla

    Námsumhverfi ungra barna

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Heiða Þorleifsdóttir

    Félagsráðgjafi, leikskólakennari

    Fjarfundur

    Reykjavík, Iceland

    Ráðgjöf

    Fjölskylda

    Uppeldi

    Krefjandi hegðun barna

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Bjarnveig Magnúsdóttir

    Þroskaþjálfi

    Fjarfundur

    Iceland

    Ráðgjöf

    Hegðun

    Uppeldi

    Fatlanir

    Sérkennsla

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Iðunn Svala Árnadóttir

    Hegðunarráðgjafi

    Fjarfundur

    Reykjavík, Iceland

    Mótþrói

    Umbunarkerfi

    Heildstæð nálgun

    +3 fleiri

    Finna lausan tíma

  • Heiða Þorleifsdóttir

    Halldís Ólafsdóttir

    Talmeinafræðingur

    Fjarfundur

    Reykjavík, Iceland

    Foreldraráðgjöf

    Málþroskavandi

    Framburðarvandi

    +1 fleiri

    Finna lausan tíma

SKÓLAÞJÓNUSTA TRÖPPU

Trappa veitir margvíslega sérfræðiráðgjöf til leik- og grunnskóla víðsvegar um landið.

Talþjálfun

Hegðunarráðgjöf

Sérkennsluráðgjöf

Aðstoð við gerð
einstaklingsáætlana

UM TRÖPPU

Trappa var stofnuð árið 2014 af Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur og Tinnu Sigurðardóttur.


Tilkoma Tröppu var bylting í aðgengi að þjónustu talmeinafræðinga og annarra sérfræðinga fyrir landsbyggðina.


Árið 2023 setti Trappa rafrænt sérfræðitorg á laggirnar í samstarfi við Köru Connect.


Þar má finna fjölbreytt úrval fagaðila á við sálfræðinga, kennara, lestrarsérfræðinga, talmeinafræðinga og hegðunarráðgjafa.

UMSAGNIR NOTENDA

  • Mjög gott og uppbyggilegt samstarf.

    Kennari

  • Mjög góð og persónuleg þjónusta – og mikil fagmennska.

    Sérkennari

  • Sem sérkennari nýti ég mér oft það sem ég sé þær gera í kennslu hjá mér.

    Foreldri

  • Sérfræðingarnir ná vel til nemenda og tímarnir eru skemmtilegir.

    Kennari

  • Hef einungis upplifað jákvæða þjónustu. Spurði nemandann að loknum tímunum fimm sem hann fékk. Sagðist vera mjög ánægður.

    Sérkennari

  • Fæ góðar upplýsingar um hvernig best er að vinna áfram með nemendur milli tíma svo það skili sér í betri og fljótari framförum.

    Kennari

SAMSTARFSAÐILAR TRÖPPU

Trappa ehf.
Skipholt 25, 2. hæð
kt. 690915-0300
trappa@trappa.is
s. 555-6363