Trappa bætir aðgengi að sérfræðiþjónustu á skilvirkan hátt

Talþjálfun fyrir

börn og fullorðna

Trappa býður upp á talþjálfun í gegnum netið fyrir börn og fullorðna. Trappa þjónustar sveitarfélög víðs vegar um landið. 

Starfsfólk Tröppu

Tinna Sigurðardóttir

framkvæmdastjóri

Halldís Ólafsdóttir

talmeinafræðingur

Sædís Dúadóttir Landmark

aðstoðarmaður talmeinafræðings

(í fæðingarorlofi)


Trappa

Um Tröppu

Starfsfólk

Hafðu sambandTrappa þjónusta ehf. – Skipholt 25, 2. hæð – kt. 690915-0300 – s. 555-6363