Trappa bætir aðgengi að sérfræðiþjónustu á öruggan og skilvirkan hátt
Stuðningur og
ráðgjöf fyrir börn
Trappa býður upp á meðferð og stuðning í gegnum netið fyrir börn
og ráðgjöf fyrir aðstaðdendur og starfsmenn skóla.
Trappa þjónustar sveitarfélög og foreldra víðs vegar um landið.
Markmið Tröppu er að auka aðgengi að stuðningi
og ráðgjöf fagfólks við börn.
Skólar eru í auknu magni í áskrift af þjónustu sérfræðinga. Ef þú vilt vita meira hafðu samband á netfanginu trappa@trappa.is
Ef þú ert að vinna með barni sem á að mæta í tíma hjá talmeinafræðingi eða öðrum sérfræðingi smelltu þá á Innskráning í tíma.
Stofnandi Tröppu og þróunarstjóri
talmeinafræðingur
aðstoðarmaður talmeinafræðings
(í fæðingarorlofi)
Trappa þjónusta ehf. – Skipholt 25, 2. hæð – kt. 690915-0300 – s. 555-6363