Skrá í þjónustu

Skráning í talþjálfun og hjá starfsmönnum Tröppu þjónustu fer fram hér. Oftast þegar grunur vaknar um vandamál eru fyrstu skrefin að leggja fyrir skimanir. Þær skimanir sem oft er stuðst við eru t.d. Hljóm, Tras, Íslenski þroskalistinn og Efi-2. Að loknum skimunum er vísað í frekara mat talmeinafræðings eða annars viðeigandi sérfræðings. Greining er ekki forsenda þjónustu- allir geta sótt um.  Skráningarferli er einfalt og fljótlegt. Við höfum samband við fyrsta tækifæri eftir að skráning fer fram

 

userSkrá í þjónustu