Petra Garðarsdóttir

Petra hefur áratuga reynslu af starfi með börnum og unglingum með alvarleg hegðunarfrávik. Hún er með framhaldsmenntun i fjölskyldu- og frásagnameðfer og Listmeðferðanámi. Petra ráðgefur foreldrum, kennurum, leik- og grunnskólastjórum um áætlanir og skipulag barna með hegðunarfrávik og fylgir eftir framkæmdinni. Petra tekur jafnframt að sér að leiðbeina börnum sem eru að læra dönsku. 

Við dönsku leiðsögnina á Petra samskipti við nemenda á dönsku í töluðu og rituðu formi og kemur til móts við börnin þar sem þau eru stödd. Petra býr í Danmörku og öll hennar ráðgjöf fer fram í gegnum Köru. 

Hafa samband; petra@trappa.is

kristrunlindPetra Garðarsdóttir