Nanna Christiansen

Nanna hefur starfað sem grunnskólakennari í meira en 20 ár. Verkefnastjóri á skóla-og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Gestakennari og stundakennari við Kennaraháskóla Íslands / Menntavísindasvið HÍ. Námskeið og erindi fyrir starfandi kennara og foreldra. Nanna sérhæfir sig í námskeiðum fyrir kennara í leiðsagnarmati, heldur fjarfyrirlestra og leiðsegir kennurum um innleiðingu leiðsagnarmats.

Hafa samband: nanna@trappa.is

kristrunlindNanna Christiansen