Kristrún Lind Birgisdóttir

Kristrún Lind Birgisdóttir er með meistaragráðu í menntunarfræðum frá Kennaraháskóla Íslands með áherslu á kennsluaðferðir og stjórnun menntastofnana. Hún hefur víðtæka reynslu af stjórnun og kennslu í stórum og litlum grunnskólum. Kristrún leitast við að innleiða hagnýtar breytingar sem auðvelt er að viðhalda og varða m.a. kennsluaðferðir, námsmat, námskrár og sjálfsmat. Hún hefur starfað í menntamálaráðuneytinu og veitt sveitastjórnum ráðgjöf við úthlutun á kennslumagni og hvernig uppfylla megi skilyrði aðalnámskrár með aðferðum sem henta minni skólum og sveitafélögum.

Hafa samband; kristrunlind@trappa.is

tinnaKristrún Lind Birgisdóttir