Hildur Bettý Kristjánsdóttir

Betty er með meistaragráðu í menntunarfræðum með áherslu á stjórnun menntastofnana frá Háskólanum á Akureyri. Hún er í doktorsnemi við Háskóla Íslands með áherslu á nám fullorðinna. Hún hefur víðtæka reynslu sem náms- og starfsráðgjafi, er leikskóla- og grunnskólakennari og starfaði sem verkefnastjóri og sérfræðingur innan fullorðinsfræðslunnar í 10 ár. Betty hefur reynslu af þróun náms, stefnumótun, raunfærnimati, ráðgjöf, námskrárgerð og kennslufræði barna og fullorðinna.

kristrunlindHildur Bettý Kristjánsdóttir