Erla Björk Sveinbjörnsdóttir

Erla Björk Sveinbjörnsdóttir er með meistaragráðu í sérkennslufræðum frá Háskóla Íslands. Hún lauk grunnámi í iðjuþjálfun í Danmörku og B.Sc. gráðu frá Háskólanum á Akureyri. Auk þess lauk hún diplómanámi í Opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Erla hefur víðtæka reynslu af vinnu með börnum og fjölskyldum innan heilbrigðis- og menntakerfis. Aðal áhersla hennar hefur verið á snemmtæka íhlutun, í samstarfi við foreldra og leikskóla, er varðar börn með þroskafrávik.

Hafa samband: erla@trappa.is

kristrunlindErla Björk Sveinbjörnsdóttir