Viðfangsefni ráðgjafa Tröppu

Við hjá Tröppu sérhæfum okkur í að nýta tæknina til þess að aðlaga alhliða þjónustu og sérfræði ráðgjöf í menntakerfinu að nýjum veruleika. Framþróun og breytingar í menntamálum kalla á mikla endurskoðun á starfsháttum þeirra sem starfa við uppeldi og menntun. Við hjá Tröppu erum tilbúin til að varða leiðina með nemendum, foreldrum, skólum, sveitarfélölgum, fyrirtækjum og stofnunum”

Kennsluráðgjöf er virkur þáttur í okkar starfsemi og innleiðing aðalnámskrár – hér söfnum við kennsluáætlunum fyrir kennara til að nýta við framkvæmdina. Leiðarljós okkar er að tengja sem flesta saman, samnýta sérþekkingu og láta vegalengdir ekki hindra okkur við framþróun sérsniðinnar þjónustu við skólasamfélagið allt. Nánari upplýsingar gefa tinna@trappa.is og kristrunlind@trappa.is

Stefnumótun og skýrslugerð

 • Jafnréttisstefna
 • Starfsmannastefna 
 • Fjölmenningarstefnur  
 • Eineltisáætlanir 
 • Grunnþættir í skólastarfi 
 • Stuðningur vegna styrkumsókna
 • Breytingastjórnun
 • Starfsáætlanir 
 • Upplýsingaáætlanir
 • Samstarf við foreldra 

Sjálfsmat, ytra mat og skimanir og stöðluð próf

 • Gæðastýring byggð á viðmiðum MMS
 • Ytra mat, úrbætur og undirbúningur
 • Kennslumat og spurningakannanir
 • Innra mats áætlanir og úrbætur 
 • Að bregðast við ytra mati 
 • Að nýta niðurstöður prófa 
 • Google Sheets sem matskerfi 
 • Úrlestur gagna úr prófum og skýrslum 
 • Hvernig er hægt að nýta Skólapúlsinn til úrbóta í skólastarfi 

Nám og kennsla 

 • Innleiðing Aðalnámskrár leik.- grunn.- og framhaldsskóla
 • Gerð og endurskoðun skólanámskráa 
 • Ráðgjöf og handleiðsla til kennara um betri foreldrasamskipti 
 • Samvinna um gerð kennsluáætlana 
 • Einstaklingsmiðaða nám 
 • Endurskoðun starfsáætalana 
 • Setning viðmiða um gæða nám og kennslu 
 • Vaxtakúrfa nemandans 
 • Leiðsagnarmat og leiðsagnarnám 
 • Námsmatsskipulag 
 • Val á unglingastigi – úttekt og útfærslur 

Suðningur við stjórnendur og kennara 

 • Stuðningur við skólaumhverfi barna af erlendu bergi brotnu
 • Stuðningur við starfmannamál 
 • Rekstraráætlanir 
 • Rekstrarúttektir 
 • Vinnuferlar 
 • Innleiðing á viðmiðum um gæði skólastarfs 
 • Faglegur stuðningur við skólastjóra 
 • Almenn kennsluráðgjöf og handleiðsla 
 • Skimanaáætlanir, fyrirlagning og úrvinnsla

Sveitarfélög og rekstraraðilar skóla 

 • Rekstrarúttektir fyrir leik – og grunnskóla 
 • Sameining leik- og grunnskóla 
 • Sameining sveitarfélaga og tækfæri við samrekstur skóla 
 • Sameining framhaldsskóla 
 • Úttekt á kennslumagni grunnskóla 

Og margt fleira – ekki hika við að hafa samband – kristrunlind@trappa.is (ráðgjöf), tinna@trappa.is (þjálfun).

kristrunlindViðfangsefni ráðgjafa Tröppu