Námskeið, kennsla og fyrirlestrar

Við bjóðum upp á námskeið fyrir foreldra, umönnunaraðila og kennara

 • Hvað á ég að segja við barnið mitt?” 2ja tíma námskeið um málþroska 0 – 5 ára barna ásamt kynningu á efni sem hentar þessum aldri (einnig hægt að panta sem fyrirlestur)
 • Málþroskaröskun – afleiðingar og úrræði” 2ja tíma námskeið um málþroskaraskanir barna og unglinga og hvað er hægt að gera til að aðstoða
 • Tilfinningalæsi og seigla” Dagsnámskeið um tilfinningalæsi barna – námskeið fyrir kennara
 • Raddþreyta í starfi – hvernig geta kennarar passað upp á raddgæði í krefjandi starfi” Klukkutíma fyrirlestur ásamt verklegri kennslu
 • Talþjálfun barna með Down’s heilkenni” Fyrirlestur um einkenni Down’s heilkennis og möguleg áhrif á málþroska

Íslenskuþjálfarinn og önnur námskeið eru þessa dagana að færsta yfir í Ásgarð  – þar er að byggjast upp fjölbreytt úrval af námskeiðum. Sjáumst í Ásgarði www.ais.is 

Íslenskuþjálfarinn 

Workshops for those who want to practice spoken Icelandic live online. The workshop takes place through webinars, so participants can improve their fluency from home or wherever they choose. It is suitable for anyone who is not a native speaker of Icelandic and is interested in becoming better at spoken communication.

Námskeið í boð – Courses avilable

Í samstarfi við SÍMEY. Íslenskunámskeið óháð staðsetningu, fer fram á fjarfundum svo þátttakendur geta verið á sínu heimili eða hvar sem þeir kjósa. Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í  töluðu máli. Námskeiðið og námsefnið er unnið og þróað með styrk úr Sóknaráætlun Norðausturlands. Samstarfsverkefni Tröppu og SÍMEY.

Frekari upplýsingar um námskeið og sérsniðin námskeið veitir Hildur Betty Kristjánsdóttir – Further information please contact: betty@trappa.is tel: 6634822

Námskeið fyrir stjórnendur og kennara 

 • Nemendamiðuð tungumálakennsla
 • Galdurinn við einstaklingsmiðað nám
 • Talnastund; Samvinnunám og stærðfræði
 • Morgunstund; Samvinnunám og samþætting á yngsta stigi
 • Skapandi kennsluhættir og einstaklingsmiðaða nám
 • Störf fræðslunefnda og skyldur
 • Gerð skólanámskráa
 • Gerð starfsáætlana fyrir skólastarf
 • Gerð námsvísa og kennsluáætlana
 • Hvernig á að útfæra Aðalnámskrá grunnskóla?
 • Nútíma starfshættir í grunnskólum
 • Samþætting og skipulag í skólastarfi
 • Einstaklingsmiðuð áhugasviðsverkefni sem byggja á grunnþáttum aðalnámskrár

 

Og margt fleira! Sendið okkur línu kristrunlind@trappa.is – tinna@trappa.is

 

kristrunlindNámskeið, kennsla og fyrirlestrar