Blogg

Tinna skrifar á Vísi: Nýbúi – marsbúi

No comments

“Lausnin felst meðal annars í því að efla og skilgreina íslenskukennslu inni á leikskólum sem og inn í nám leikskólakennara og leikskólaliða. Sérstaka fjárúthlutun fyrir leikskóla þar sem hlutfallið barna af erlendum uppruna er yfir 50%. Íslenskukennsla inni í fjölmenningarhópi er ekki það sama og málörvun – heldur íslenskukennsla. Þar sem við kennum orðin, ræðum þau, endurtökum þau, syngjum um þau, teiknum þau og gefum börnunum tækifæri á að tjá sig. Eflum sjálfsöryggi þeirra og kennum þeim að tjá sig um það sem þeim býr í brjósti við aðra, af öryggi. Listin að tala við börn er nefninlega ekki öllum eðlislæg og í blóð borin en allir geta tamið sér hana”.

Greinin birtist í heild sinni á visi.is 

kristrunlindTinna skrifar á Vísi: Nýbúi – marsbúi