Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er með meistarapróf í námssálfræði og hefur mikla reynslu af kennslu, stefnumótun og þróun náms. Hún kenndi í Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands, var ráðgjafi menntamálaráðherra og borgarfulltrúi í Reykjavík. Þorbjörg þekkir vel lög og námskrár allra skólastiga og innleiðir breytingar með því að einfalda og skýra, helst með tæknilegum lausnum til að auka aðgengi að upplýsingum fyrir starfsfólk skóla.

Hafa samaband; thorbjorg@karaconnect.com

tinnaÞorbjörg Helga Vigfúsdóttir