Sesselja Björg Stefánsdóttir

Sesselja og er heyrnar-, lestrar- og talmeinafræðingur og lauk námi frá Kaupmannarhafnarháskóla 2007.
Hún hefur unnið við talþjálfun barna og veitt ráðgjöf í leikskólum og skólum hjá sveitarfélaginu Kaupmannahöfn.
Sesselja hóf störf hjá Tröppu 2021.
userSesselja Björg Stefánsdóttir