Sesselja Björg Stefánsdóttir

Sesselja er heyrnar, lestrar og talmeinafræðingur og lauk námi frá Kaupmannarhafnarháskóla 2007. Sesselja hefur unnið hjá sveitarfélaginu Kaupmannahöfn og víðar á Kaupmannarhafnarsvæðinu síðan 2014 við talþjálfun barna og veitt ráðgjöf í leikskólum og skólum. Sesselja stofnaði sína stofu Sprogøre 2019 og hefur sinnt talþjálfun ásamt hlutastarfi en er nú eingöngu á stofu frá 1. október.
Sesselja hefur sérstaka reynslu af stami.
Hægt er að panta tíma hjá Sesselju með því að senda póst á sesselja@trappa.is eða sækja um hér á síðunni.
Sem stendur er Sesselja ekki með samning við Sjúkratryggingar Íslands.
userSesselja Björg Stefánsdóttir