Katrín Þorgrímsdóttir

Katrín Þorgrímsdóttir hefur unnið sem náms- og starfsráðgjafi í grunnskóla síðast liðin 16 ár. Helstu verkefni eru náms- og starfsfræðsla, hópráðgjöf og einstaklingsviðtöl í samskiptamálum og líðan. Námstækni, tilfinningavinna, viðtöl og námskeið vegna kvíða og sjálfsstyrking. Hjá Tröppu stendur til boða einstaklingsviðtöl vegna samskipta og líðan, tilfinningavinna vegna kvíða og sjálfsstyrking. Einnig samvinna við kennara og stjórnendur skóla ásamt öðrum fagaðilum utan skólans sem koma að málefnum barna og unglinga.
kristrunlindKatrín Þorgrímsdóttir