Tinna Sigurðardóttir

Tinna útskrifaðist sem talmeinafræðingur frá Háskóla Íslands árið 2012. Síðan þá hefur hún starfað hjá sveitarfélögum og á stofu við greiningar, ráðgjöf og meðferð. Síðan 2015 hefur Tinna verið í fullu starfi sem yfirtalmeinafræðingur hjá Tröppu þjónustu. Sérsvið Tinnu er m.a. málþroski og málþroskaraskanir barna og unglinga en auk þess hefur Tinna mikla reynslu af vinnu með margtyngi.

Gunnþór Eyfjörð GunnþórssonTinna Sigurðardóttir