Helga Hilmarsdóttir

Helga Hilmarsdóttir lauk M.A. prófi í talmeinafræði árið 2016. Ritgerðin hennar fjallar um orðaforðakennslu tvítyngdra barna. Helga lauk B.A. prófi í ensku frá Háskóla Íslands árið 2010. Helga sinnir nú leik- og grunnskólabörnum víðs vegar um landið. 

tinnaHelga Hilmarsdóttir