Bryndís Guðmundsdóttir

Bryndís er með MSc-SLT próf frá Reading University 2005. Hún starfaði á Landspítala Háskólasjúkrahúsi frá 2005 – 2016 og hóf störf hjá Tröppu þjónustu árið 2016. Bryndís hefur mikla reynslu af því að vinna með málstol, og mál- og kyngingartregðu sem fylgja taugasjúkdómum og heilaáföllum. Bryndís hefur sérþekkingu á kyngingarörðugleikum hjá fullorðnum og börnum. Bryndís vinnur nú með börnum og fullorðnum með tal- og/eða málmein, ásamt því að veita ráðgjöf varðandi kyngingu og fæðuinntöku.

tinnaBryndís Guðmundsdóttir